Fulham F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fulham FC)
Jump to navigation Jump to search
Fulham F.C.
Craven Cottage grandstand.jpg
Fullt nafn Fulham F.C.
Gælunafn/nöfn The Craven Cottage,
The Whites
Stytt nafn Fulham
Stofnað 1879
Leikvöllur Craven Cottage
Stærð 25,700
Stjórnarformaður Shahid Khan
Knattspyrnustjóri Scott Parker
Deild Enska úrvalsdeildin
2018-2019 19. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Fulham er knattspyrnulið í ensku meistaradeildinni og er frá Fulham í vestur-London. Félagið er það elsta í borginni til að keppa í knattspyrnu.

Nágrannalið[breyta | breyta frumkóða]

Stuðningsmenn Fulham álíta Chelsea F.C. sinn helsta andstæðing en heimavellir félaganna eru í göngufjarlægð hvor frá öðrum. Viðureignir þeirra á milli voru fáar á seinni hluta 20. aldar eða þegar Fulham var í basli í neðri deildum Englands. Þegar liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2001 mættust þessi nágrannalið og má segja að þá hafi nágrannaerjurnar hafist fyrir alvöru. Heimavöllur Chelsea, Stamford Bridge, er staðsettur á Fulham Road. Þótt stuðningsmenn Fulham álíti Chelsea sína erkifjendur er ekki sömu sögu að segja frá áhangendum Chelsea. Þeir álíta Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham, Leeds, Millwall og æ meir Liverpool mikilvægari andstæðinga. Ástæður þessa eru ekki fullljósar, en mögulega skýrist það af því að þessi lið hafa oftar verið andstæðingar Chelsea FC í úrvalsdeildinni [heimild vantar]. Af öðrum nágrannaliðum Fulham má nefna QPR og Brentford. Fulham spilaði síðast við QPR á tímabilinu 2000-01 og við Brentford 1997-98. Þá má nefna knattspyrnuliðið Gillingham, en þeir eru enn taldir fjendur Fulham þrátt fyrir að liðin hafi ekki mæst á sama velli í nær 10 ár. Fulham og Gillingham hafa mæst í nokkrum mikilvægum leikjum í neðri deildum Englands, m.a. árið 1990 í Kent, þegar stuðningsmaður Fulham lét lífið í átökum við stuðningsmann mótherjanna.

Landsliðsleikmenn sem hafa spilað fyrir Fulham F.C.[breyta | breyta frumkóða]

Alsír
Argentína
Ástralía

Belgía

Kanada
Danmörk

,Lýðveldið Kongó

England
Finnland

Frakkland
Þýskaland
Gana
Holland
Ungverjaland
Ísland
Íran
Írland
Ítalía
Japan
Jamaíka
Marokkó
Nígería
Norður-Írland

Noregur
Pakistan
Filippseyjar
Portúgal
Rússland
Skotland
Senegal
Serbía
Suður Afríka
Suður Kórea
Svíþjóð
Sviss
Trínidad og Tóbagó
Bandaríkin
Úrúgvæ
Wales

Besti árangur[breyta | breyta frumkóða]