Fara í innihald

Heiðar Helguson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heiðar Helguson

Heiðar Helguson (fæddur Heiðar Sigurjónsson á Akureyri 22. ágúst 1977) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður.

Heiðar hefur leikið með Dalvík, Þrótti Reykjavík, Lillestrøm SK í Noregi, Watford F.C., Fulham, Bolton og QPR á Englandi og Cardiff City í Wales. Hann hætti í landsliði íslands árið 2012. Heiðar var valinn íþróttamaður ársins 2011.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.