Brentford Community Stadium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brentford Community Stadium

Staðsetning Brentford, London, Englandi
Opnaður 2020
Eigandi
Byggingakostnaður71 milljónir GBP
Notendur
Brentford FC (2020-)
London Irish (2020-)
Hámarksfjöldi
Sæti17.250
Stærð
105 *68m (knattspyrna) 110* 66 (rúgbí)

Brentford Community Stadium er leikvangur í Brentford, Vestur-London, og er heimavöllur knattspyrnufélagsins Brentford FC og rúgbífélagsins London Irish. Hann tók við að Griffin Park sem var heimavöllur Brentford frá 1904-2020.