Ryan Giggs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ryan Giggs

Ryan Joseph Giggs (Áður Ryan Wilson) (fæddur 29. nóvember 1973) er fyrrum velskur knattspyrnumaður/miðherji. Hann lék með Manchester United á Englandi frá 1991-2014, alls 963 leiki. Ryan Giggs hætti að gefa kost á sér í velska landsliðið 2. júní 2007. Hann var nú tímabundinn knattspyrnustjóri Manchester United árið 2014 ásamt því að spila með liðinu. Hann á að hluta knattspyrnufélagið Salford City.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.