Ryan Giggs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ryan Giggs

Ryan Joseph Giggs (Áður Ryan Wilson) (fæddur 29. nóvember 1973) er velskur knattspyrnumaður. Hann leikur eins og er með Manchester United á Englandi. Ryan Giggs hætti að gefa kost á sér í velska landsliðið 2. júní 2007. Hann er nú tímabundinn knattspyrnustjóri Manchester United ásamt því að spila með liðinu.


Manchester United F.C. - Núverandi lið

1 van der Sar | 2 Neville | 3 Evra | 4 Hargreaves | 5 Ferdinand | 6 Brown | 7 Ronaldo | 8 Anderson | 9 Berbatov | 10 Rooney | 11 Giggs | 12 Foster | 13 Park | 15 Vidić | 16 Carrick | 17 Nani | 18 Scholes | 19 Welbeck | 20 Fábio | 21 Rafael | 22 O'Shea | 23 Evans | 24 Fletcher | 25 Simpson | 26 Manucho | 28 Gibson | 29 Kuszczak | 30 Martin | 31 Campbell | 32 Tévez | 34 Possebon | 36 Gray | 37 Cathcart | 40 Amos | 45 Brandy |  Heaton | Stjóri: Ferguson

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.