Les Ferdinand
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Les Ferdinand | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Leslie Ferdinand | |
Fæðingardagur | 8. desember 1966 | |
Fæðingarstaður | Acton, England | |
Hæð | 1,80 m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1985–1986 | Hayes | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1986–1987 1987–1995 1988 1988-1989 1995-1997 1997-2003 2003 2003-2004 2004-2005 2005 2005-2006 |
Hayes QPR Brentford FC (Lán) Besiktas Newcastle United Tottenham Hotspur West Ham Leicester City Bolton Wanderers Reading F.C. Watford Alls |
33 (19) 163 (80) 3 (0) 24 (14) 68 (41) 118 (33) 14 (2) 29 (12) 12 (1) 12(1) 0(0) 443 (183) |
Landsliðsferill | ||
1992–2000 | England | 17 (5) |
Þjálfaraferill | ||
2015 | QPR | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Leslie Ferdinand oftast kallaður, Les Ferdinand (fæddur 8. desember 1966) er enskur knattspyrnumaður. Hann lék sem framherji en hefur nú lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Hann spilaði með mörgum liðum, enn er þekktastur fyrir afrek sín, sem leikmaður QPR, Newcastle United og Tottenham Hotspur. Hann lék einnig 17 landsleiki fyrir enska karlalandsliðið í knattspyrnu.
