James Milner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
James Milner
James Milner Liverpool vs Hull City 2016-09-24 (cropped).jpg
Upplýsingar
Fullt nafn James Philip Milner
Fæðingardagur 4. janúar 1986 (1986-01-04) (35 ára)
Fæðingarstaður    Leeds, England
Hæð 1,75 m
Leikstaða Miðjumaður, Vængmaður, Bakvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Liverpool FC
Númer 7
Yngriflokkaferill
1996–2002 Leeds United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2002–2004
2003
2004-2008
2005-2006
2008-2010
2010-2015
2015-
Leeds United
Swindon Town (lán)
Newcastle United
Aston Villa (lán)
Aston Villa
Manchester City
Liverpool FC
48(5)
6 (2)
94 (6)
27 (1)
73 (11)
147 (13)
157 (19)   
Landsliðsferill
2009–2016 England 61 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært des. 2020.

James Philip Milner (f. 4. janúar 1986 í Leeds, Englandi) er enskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Liverpool FC. Milner er fjölhæfur og getur spilað margar stöður á vellinum.

Hann var alinn upp í Leeds United, spilaði með aðalliðinu og varð yngsti maður til að skora mark í ensku úrvalsdeildinni, 16 ára og 356 daga gamall. Hann hefur spilað með ýmsum liðum á Englandi og með Manchester City vann hann deildartitla 2011–12 og 2013–14 með liðinu ásamt deildarbikurum; 2010–11 FA Cup og 2013–14 League Cup. Frá 2015 hefur hann spilað með Liverpool og vann hann Meistaradeild Evrópu með félaginu.

Milner hætti með landsliðinu árið 2016 en hann skoraði 1 mark í 61 leik. Hann er 5. leikjahæsti leikmaður Ensku úrvalsdeildarinnar og 8. hæsti í stoðsendingum (2020). Hann á flestar stoðsendingar í Meistaradeildinni á einu tímabili eða 9.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]