Alan Shearer
Alan Shearer | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Alan Shearer, OBE | |
Fæðingardagur | 13. ágúst 1970 | |
Fæðingarstaður | Newcastle-upon-Tyne, England | |
Hæð | 1,83 m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1986–1988 | Southampton | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1988–1992 | Southampton | 118 (23) |
1992–1996 | Blackburn Rovers | 138 (112) |
1996–2006 | Newcastle United | 303 (148) |
{{{ár4}}} | Alls | 559 (283) |
Landsliðsferill | ||
1990–1992 1992 1992–2000 |
England U21 England B England |
11 (13) 1 (0) 63 (30) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Alan Shearer (fæddur 13. ágúst 1970) er enskur knattspyrnumaður. Hann lék sem framherji en hefur nú lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Hann hóf feril sinn hjá Southampton F.C. en fór síðan til Blackburn Rovers þar sem hann sló fyrst í gegn. Hann varð Englandsmeistari með félaginu árið 1994 en var síðan keyptur til Newcastle United og lék með félaginu þar til hann hætti knattspyrnuiðkun 2006. Shearer er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 260 mörk. Hann lýsir nú fótbolta reglulega fyrir BBC.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- FA Premier League: Meistari: 1994-95, 2.Sæti: 1993-94 og 1996-97
- Enski bikarinn: 2.Sæti: 1998 och 1999
- Intertoto cup: 2.Sæti: 2001
- Inganga í English Football Hall of Fame: 2004
- Flest mörk í evrópukeppnum fyrir Newcastle United: 30
- Flest mörk fyrir Newcastle United: 206
- Með á FIFA 100-list yfir bestu núlifandi knattspyrnumenn
- Undanúrslit: EM 1996
Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]
Félag | Frá | Til | Deildarleikir | Deildarmörk | Leikir samtals | Mörk samtals |
---|---|---|---|---|---|---|
Southampton | 1987 | 1992 | 118 | 23 | 158 | 43 |
Blackburn Rovers | 1992 | 1996 | 138 | 112 | 171 | 130 |
Newcastle United | 1996 | 2006 | 303 | 148 | 404 | 206 |
