„Malta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 39: Lína 39:
símakóði = 356 |
símakóði = 356 |
}}
}}
'''Lýðveldið Malta''' er lítið og þéttbýlt [[landamæralaust land]] á samnefndri [[Eyja|eyju]] og nokkrum smærri eyjum í [[Miðjarðarhaf]]i. [[Eyja]]rnar eru á milli [[Ítalía|Ítalíu]] í norðri og norðurstrandar [[Afríka|Afríku]] í suðri. Opinber tungumál landsins eru [[enska]] og [[maltneska]]. Malta hefur verið í Evrópusambandinu síðan 2004 og er það núverandi minnsta Evrópusambandslandið bæði í fjölda og stærð.
'''Lýðveldið Malta''' er lítið og þéttbýlt [[landamæralaust land]] á samnefndri [[Eyja|eyju]] og nokkrum smærri eyjum í [[Miðjarðarhaf]]i. [[Eyja]]rnar eru á milli [[Ítalía|Ítalíu]] í norðri og norðurstrandar [[Afríka|Afríku]] í suðri. Opinber tungumál landsins eru [[enska]] og [[maltneska]]. Malta hefur verið í Evrópusambandinu síðan 2004 og er minnsta Evrópusambandslandið, hvort sem horft er til mannfjölda eða flatarmáls.


Eyjarnar hafa verið á valdi ýmissa ríkja í gegnum tíðina þar sem þær hafa þótt eftirsóknarverðar vegna hernaðarlega mikilvægrar staðsetningar.
Eyjarnar hafa verið á valdi ýmissa ríkja í gegnum tíðina þar sem þær hafa þótt eftirsóknarverðar vegna hernaðarlega mikilvægrar legu sinnar.


== Saga ==
== Saga ==
[[Mynd:Malta 16 Mnajdra.jpg|thumb|left|Hofið Mnajdra]]
[[Mynd:Malta 16 Mnajdra.jpg|thumb|left|Hofið Mnajdra]]
Eitt af fyrstu vísbendingum um menningu á eyjunni er hof [[Ħaġar Qim]], sem er milli 3200 og 2500 fyrir Krist, stendur efst á hæð á suðurenda [[Malta (eyja)|eyjarinnar Möltu]]. Við hliðina á Ħaġar Qim er annað hof, [[Mnajdra]]. Elsta hofið á eyjunum er [[Ggantija]], á [[Gozo]], sem er frá 3500 fyrir Krist. Samfélagið sem byggði þessar byggingar dó út eða hvarf.
Eitt af fyrstu vísbendingum um menningu á eyjunni er hof [[Ħaġar Qim]], sem er frá árabilinu milli 3200 og 2500 fyrir Krist. Það stendur efst á hæð á suðurenda [[Malta (eyja)|eyjarinnar Möltu]]. Við hliðina á Ħaġar Qim er annað hof, [[Mnajdra]]. Elsta hofið á eyjunum er [[Ggantija]], á [[Gozo]], sem er frá 3500 fyrir Krist. Samfélagið sem byggði þessar byggingar dó út eða hvarf.


== Landafræði ==
== Landafræði ==
Malta er [[eyjaklasi]] í miðju [[Miðjarðarhaf]]i, austur af Túnis og norður af [[Lýbía|Lýbíu]],93 km suður af ítölsku eyjunni [[Silkiey]] en Möltusund er á milli þeirra. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu eru byggðar, Malta, Gozo og [[Comino]]. Minni eyjarnar, eins og [[Filfla]], [[Cominotto]] og eyja [[St. Paul]] eru óbyggðar. Í fjölmörgum fjörðum með fram ströndum eyjanna eru góðar hafnir. Landslagið einkennist af lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu [[Ta' Dmejrek]] á eyjunni Möltu og er 253 metra hár nálægt [[Dingli]]. Á Möltu eru engar ár eða lækir nema tímabundið þegar mikið rignir. Þó er ferskt vatn finnanlegt á stöku stað á eyjunni allt árið. Slíkir staðir eru [[Baħrija]], [[Imtaħleb]] og [[San Martin]]. Rennandi vatn á Gozo finnst hjá [[Lunzjata Valley]].
Malta er [[eyjaklasi]] í miðju [[Miðjarðarhaf]]i, austur af Túnis og norður af [[Lýbía|Lýbíu]], 93 km suður af ítölsku eyjunni [[Silkiey]] en Möltusund er á milli þeirra. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu eru byggðar, Malta, Gozo og [[Comino]]. Minni eyjarnar, eins og [[Filfla]], [[Cominotto]] og eyja [[St. Paul]] eru óbyggðar. Strendur eyjanna eru vogskornar og þar eru fjölmargar góðar hafnir. Landslagið einkennist af lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu [[Ta' Dmejrek]] á eyjunni Möltu og er 253 metra hár, nálægt [[Dingli]]. Á Möltu eru engar ár eða lækir nema tímabundið þegar mikið rignir. Þó er ferskt vatn finnanlegt á stöku stað á eyjunni allt árið. Slíkir staðir eru [[Baħrija]], [[Imtaħleb]] og [[San Martin]]. Á Gozo er rennandi vatn að finna í [[Lunzjata Valley|Lunzjata-dalnum]].


== Borgir/Þorp ==
== Borgir/Þorp ==

Útgáfa síðunnar 14. desember 2017 kl. 09:02

Repubblika ta' Malta
Fáni Möltu Skjaldarmerki Möltu
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Viva Malta u l-Maltin!
Þjóðsöngur:
L-Innu Malti
Staðsetning Möltu
Höfuðborg Valletta
Opinbert tungumál maltneska og enska
Stjórnarfar Lýðveldi

forseti
forsætisráðherra
Marie Coleiro Preca
Joseph Muscat
Sjálfstæði frá Bretlandi
 • Yfirlýst 21. september 1964 
 • Lýðveldi 13. desember 1974 
Evrópusambandsaðild 1. maí 2004
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
185. sæti
316 km²
0,001
Mannfjöldi
 • Samtals (2014)
 • Þéttleiki byggðar
174. sæti
425.384
1346/km²
VLF (KMJ) áætl. 2007
 • Samtals 9.342 millj. dala (143. sæti)
 • Á mann 23,200 dalir (40. sæti)
VÞL 0.878 (34. sæti)
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti CET (UTC+1)
CEST(UTC+2)
Þjóðarlén .mt
Landsnúmer +356

Lýðveldið Malta er lítið og þéttbýlt landamæralaust land á samnefndri eyju og nokkrum smærri eyjum í Miðjarðarhafi. Eyjarnar eru á milli Ítalíu í norðri og norðurstrandar Afríku í suðri. Opinber tungumál landsins eru enska og maltneska. Malta hefur verið í Evrópusambandinu síðan 2004 og er minnsta Evrópusambandslandið, hvort sem horft er til mannfjölda eða flatarmáls.

Eyjarnar hafa verið á valdi ýmissa ríkja í gegnum tíðina þar sem þær hafa þótt eftirsóknarverðar vegna hernaðarlega mikilvægrar legu sinnar.

Saga

Hofið Mnajdra

Eitt af fyrstu vísbendingum um menningu á eyjunni er hof Ħaġar Qim, sem er frá árabilinu milli 3200 og 2500 fyrir Krist. Það stendur efst á hæð á suðurenda eyjarinnar Möltu. Við hliðina á Ħaġar Qim er annað hof, Mnajdra. Elsta hofið á eyjunum er Ggantija, á Gozo, sem er frá 3500 fyrir Krist. Samfélagið sem byggði þessar byggingar dó út eða hvarf.

Landafræði

Malta er eyjaklasi í miðju Miðjarðarhafi, austur af Túnis og norður af Lýbíu, 93 km suður af ítölsku eyjunni Silkiey en Möltusund er á milli þeirra. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu eru byggðar, Malta, Gozo og Comino. Minni eyjarnar, eins og Filfla, Cominotto og eyja St. Paul eru óbyggðar. Strendur eyjanna eru vogskornar og þar eru fjölmargar góðar hafnir. Landslagið einkennist af lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu Ta' Dmejrek á eyjunni Möltu og er 253 metra hár, nálægt Dingli. Á Möltu eru engar ár eða lækir nema tímabundið þegar mikið rignir. Þó er ferskt vatn finnanlegt á stöku stað á eyjunni allt árið. Slíkir staðir eru Baħrija, Imtaħleb og San Martin. Á Gozo er rennandi vatn að finna í Lunzjata-dalnum.

Borgir/Þorp

Malta

Stærstu borgir Möltu eru:

Á Gozo

Tenglar

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.