Fara í innihald

Norður-Evrópa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norður-Evrópa er hugtak yfir svæði sem ekki er greinilega afmarkað landfræðilega. Norðurhluti Evrópu getur verið allt svæðið norðan Alpafjalla eða Norðurlönd ásamt Bretlandseyjum.

Samkvæmt seinni skilgreiningunni tilheyra 12 lönd Norður-Evrópu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.