Dingli

Hnit: 35°51′37″N 14°22′53″A / 35.86028°N 14.38139°A / 35.86028; 14.38139
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

35°51′37″N 14°22′53″A / 35.86028°N 14.38139°A / 35.86028; 14.38139

Séð yfir Dingli

Ħad-Dingli er bær á vesturströnd Möltu, 13 kílómetrum frá höfuðborginni, Valletta og tveimur kílómetrum frá næsta bæ, Rabat. Í nóvember 2010 töldust íbúar Dingli 3408.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.