Wikipedia:Vélmenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skjalasöfn

Vélmenni eru aðferðir til að hafa óhandvirk samskipti við Wikipediu í gegnum notendaviðmótin. Vélmenni kunna að vera sjálfvirk eða, með hjálp notenda, hálfsjálfvirk og er þeim ætlað að hjálpa til með viðhald, tiltektir, leiðréttingar og fleira. Sá sem að stjórnar vélmenni ber fulla ábyrgð á gjörðum þess.

Leiðbeiningar / instructions[breyta frumkóða]

The icelandic-language wikipedia has an independent bot policy witch requires local approval on this page.

Vélmenna samþykkt[breyta frumkóða]

 • Vélmenni sem vinna að tungumálatenglum eiga að keyra hálfsjálfvirkt og vera samhæfð við Wikidata
 • Vélmenni sem vinna að tungumálatenglum þurfa að vera virk á að minnsta kosti 20 wikipedium til að verða samþykkt.
 • Aðeins þeir sem eru altalandi á íslensku mega gera samhengisháðar breytingar með vélmenni sínu.
 • Vélmenni ættu ekki að keyra á notendasíðum, öðrum en þeirra eigin.
 • Umsjónarmaður vélmennis á að sjá til þess að breytingar vélmennisins fórni ekki gæðum fyrir hraða eða magn.
 • Vélmenni sem hafa verið óvirk (ekki gert neinar breytingar) í sex mánuði eða lengur geta misst réttindi sín. Hægt er að fá réttindin aftur með því að fylgja fyrirmælunum hér fyrir neðan.
 • Keyrsla vélmennis sem hefur verið neitað um vélmennaréttindi er stranglega bönnuð og er réttlætanleg ástæða fyrir tafarlausu banni á vélmenni þínu.
 • Möppudýr eru hvött til þess að banna vélmenni sem eru skaðleg, keyra of hratt eða gera eitthvað annað en lýsing þeirra segir til um.

Bot policy[breyta frumkóða]

 • Interwiki bots must run manually and be compatible with Wikidata.
 • Interwiki bots must already be active on 20 wikis to be accepted.
 • Bots should not run on user pages, other than their own.
 • Only bot operators that are fluent in Icelandic may make context-sensitive changes with their bot.
 • The bot operator should ensure that the changes made by his bot do not sacrifice quality for speed or quantity.
 • Bots that have been inactive (not made any edits) for six months or more, can have their bot flag removed. The flag can be reassigned by following the steps below.
 • Running a denied bot is absolutely forbidden and will be a justified cause for an immediate block for your bot.
 • Administrators are encouraged to block bots that are harmful, run too fast or do something else than described in the application to run it.


Að sækja um vélmennaréttindi[breyta frumkóða]

Áður en þú keyrir vélmennið:

 1. Sæktu um vélmennaréttindi
 2. Búðu til notendasíðu fyrir vélmennið
 3. Ef að vélmennið er ekki pywikipedia- eða AWB-vélmenni, bíddu þá þar til ákvörðun hefur verið tekin um hvort starfsemi vélmennisins sé góð hugmynd eða ekki.
 4. Gerðu 20 breytingar með vélmenninu til að sýna virkni þess. Vélmenni sem er án vélmennaréttinda og gerir of margar breytingar getur verið bannað.

Applying for a bot flag[breyta frumkóða]

Before you run your bot:

 1. Request a bot flag
 2. Create an userpage for your bot (using the bot template).
 3. If your bot is not pywikipedia- or AWB-bot wait until it is determined wether your bot is in fact a good idea or not.
 4. Run 20 test edits to demonstrate your bot's activity. A non-flagged bot that makes too many edits can be blocked.

Vélmenni og verkefni þeirra[breyta frumkóða]

is: Þetta er tafla yfir vélmenni og verkefni þeirra.
en: This is an list over robots and their tasks.

Nafn /Name Framlög /Contributions Verkefni /Tasks Athugasemd /Comments
CommonsDelinker framlög is: Aftengir tengla á eyddar myndir af síðum

en: Delinks deleted images from Commons

JabbiAWB framlög is: Hreingerning með AWB

en: General cleanup with AWB

MediaWiki message delivery framlög is: Fjöldaskilaboð

en: Mass messages

Xqbot framlög is: Leysir tvöfaldar tilvísanir

en: Solves double redirects.

Snaevar-bot framlög is: Hreinsun á skrám

en: Media metadata cleanup

タチコマ robot framlög is: Leysir tvöfaldar tilvísanir

en: Solves double redirects.

OctraBot[breyta frumkóða]

OctraBot interface.png
 • Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: --Octahedron80 (spjall) 4. júní 2015 kl. 13:48 (UTC)
 • Nafn vélmennis / Bot's name: OctraBot (contributions)
 • Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: [[toollabs:pathoschild-contrib/crossactivity/OctraBot}} CrossActivity]]
 • Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: manual
 • Kóði vélmennisins / Bot framework: Wiki.java
 • Lýsing vélmennis / Function summary: Collecting interlanguage links to Wikidata and cleaning-up.
 • It already has bot flags on many Wikipedias and Wikidata. It has been running for years. --Octahedron80 (spjall) 4. júní 2015 kl. 14:01 (UTC)
I saw no issues when going through this bot's edits. Blotflagged.--Snaevar (spjall) 8. júní 2015 kl. 19:08 (UTC)
Thank you :) --Octahedron80 (spjall) 9. júní 2015 kl. 04:01 (UTC)

タチコマ robot ‎[breyta frumkóða]

 • Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: ---- とある白い猫 chi? 2. nóvember 2016 kl. 05:12 (UTC)
 • Nafn vélmennis / Bot's name: タチコマ robot ‎ (contributions)
 • Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: CrossActivity
 • Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: automatic
 • Kóði vélmennisins / Bot framework: pywikibot
 • Lýsing vélmennis / Function summary: Bot processes Kerfissíða:Tvöfaldar tilvísanir/double redirects. This wiki already has one bot processing these but having two bots working on this routine maintenance task is better than one in case one becomes offline. Bot already has a local bot flag on over 170 wikis and also has a global bot flag.
Yes check.svg Búið Botflagged.--Snaevar (spjall) 12. nóvember 2016 kl. 12:44 (UTC)