Wikipedia:Vélmenni
Skjalasöfn |
Vélmenni eru aðferðir til að hafa óhandvirk samskipti við Wikipediu í gegnum notendaviðmótin. Vélmenni kunna að vera sjálfvirk eða, með hjálp notenda, hálfsjálfvirk og er þeim ætlað að hjálpa til með viðhald, tiltektir, leiðréttingar og fleira. Sá sem að stjórnar vélmenni ber fulla ábyrgð á gjörðum þess.
Leiðbeiningar / instructions
[breyta frumkóða]Þessi kafli
lýsir samþykkt sem gildir á íslensku Wikipediu og allir notendur ættu að virða eins og kostur er. Ekki breyta honum í ósátt við aðra notendur. |
The icelandic-language wikipedia has an independent bot policy witch requires local approval on this page.
Vélmenna samþykkt[breyta frumkóða]
|
Bot policy[breyta frumkóða]
|
Að sækja um vélmennaréttindi[breyta frumkóða]Áður en þú keyrir vélmennið:
|
Applying for a bot flag[breyta frumkóða]Before you run your bot:
|
Vélmenni og verkefni þeirra
[breyta frumkóða]is: Þetta er tafla yfir vélmenni og verkefni þeirra. Sjá einnig réttindalistann.
en: This is an list over robots and their tasks.
Nafn /Name | Framlög /Contributions | Verkefni /Tasks | Athugasemd /Comments |
---|---|---|---|
CommonsDelinker | framlög | is: Aftengir tengla á eyddar myndir af síðum en: Delinks deleted images from Commons |
|
JabbiAWB | framlög | is: Hreingerning með AWB en: General cleanup with AWB |
|
MediaWiki message delivery | framlög | is: Fjöldaskilaboð en: Mass messages |
|
Xqbot | framlög | is: Leysir tvöfaldar tilvísanir en: Solves double redirects. |
|
Snaevar-bot | framlög | is: Hreinsun á skrám en: Media metadata cleanup |
|
Manneskja | framlög | is: Flokkun og hreingerning en: Categorization and cleanup |
|
InternetArchiveBot | framlög | is: Lagfærir dauða hlekki með því að bæta við hlekkjum í skjalasafn en: Fixed dead links by linking to the Internet Archive |
- Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: --Octahedron80 (spjall) 4. júní 2015 kl. 13:48 (UTC)
- Nafn vélmennis / Bot's name: OctraBot (contributions)
- Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: [[toollabs:pathoschild-contrib/crossactivity/OctraBot}} CrossActivity]]
- Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: manual
- Kóði vélmennisins / Bot framework: Wiki.java
- Lýsing vélmennis / Function summary: Collecting interlanguage links to Wikidata and cleaning-up.
- It already has bot flags on many Wikipedias and Wikidata. It has been running for years. --Octahedron80 (spjall) 4. júní 2015 kl. 14:01 (UTC)
- I saw no issues when going through this bot's edits. Blotflagged.--Snaevar (spjall) 8. júní 2015 kl. 19:08 (UTC)
- Thank you :) --Octahedron80 (spjall) 9. júní 2015 kl. 04:01 (UTC)
- Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: ---- とある白い猫 chi? 2. nóvember 2016 kl. 05:12 (UTC)
- Nafn vélmennis / Bot's name: タチコマ robot (contributions)
- Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: CrossActivity
- Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: automatic
- Kóði vélmennisins / Bot framework: pywikibot
- Lýsing vélmennis / Function summary: Bot processes Kerfissíða:Tvöfaldar tilvísanir/double redirects. This wiki already has one bot processing these but having two bots working on this routine maintenance task is better than one in case one becomes offline. Bot already has a local bot flag on over 170 wikis and also has a global bot flag.
- Búið Botflagged.--Snaevar (spjall) 12. nóvember 2016 kl. 12:44 (UTC)
- Umsjónarmaður vélmennis: --– Þjarkur (spjall) 17. júní 2019 kl. 22:44 (UTC)
- Nafn vélmennis: Manneskja (framlög)
- Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur: Sjálfvirkt
- Kóði vélmennisins: nodemw
- Lýsing vélmennis: Ætla að merkja 150 flokka með
{{flokkatilvísun}}
til að hægt sé að halda utan um síður sem eru óvart undir gömlu flokkaheiti. Dæmi er síðan Einelti sem er í Flokkur:Hegðun, en sú síða er tilvísun og því birtist greinin ekki undir nýja heitinu. Nú eru 60 síður undir gömlum flokkaheitum.
- Búið – Tek mér það bessaleyfi að merkja mig sem vélmenni fyrir þetta stutta verkefni. Geri engar aðrar merkingarlegar breytingar undir þessum notanda án frekara samþykkis. – Þjarkur (spjall) 17. júní 2019 kl. 22:44 (UTC)
Hreingerningarverkefni 2
[breyta frumkóða]Jæja. Við erum með:
- 640 tilvísanir sem beinast ekkert (Sjá (sja.is), Miðaldartónlist, Grunnskólinn í Hrísey, 756 f.Kr.)
- Þeim ætti að eyða því það er ruglandi að ýta á bláan hlekk sem er svo ekki til.
- 100 tilvísanir frá spjallsíðum þó að aðalgreinin sé til (eftir að aðalgrein var færð, sbr. Spjall:Skóli, Spjall:Njúton, Spjall:Kveldúlfur)
- Þeim mætti annaðhvort eyða eða setja á lítinn „Grein undir þessum titli hefur áður verið færð á X, þar má mögulega sjá viðeigandi umræður“ haus.
- 380 spjallsíður þar sem aðalgreininni hefur verið eytt (Spjall:Animeklúbbur Hraðbrautar, Spjall:Bjórmenningarfélag Íslands, Spjall:Úlfar Linnet, Spjall:Saga íslenska hestsins, Spjall:Oddur Ólafsson)
- Þetta eru vanalega eyðingarumræður. Verst við að hafa þær er að þær birtast í Google niðurstöðum, ég ímynda mér að maður vilji nú ekki sjá umræðu um hvað maður sé ómarkverður þegar maður Gúgglar nafnið sitt. Þessum síðum mætti annaðhvort eyða undir „Spjallsíða þar sem aðalsíðan er ekki til“ eða skella __NOINDEX__ á.
Snaevar og aðrir notendur, ætti að eyða þessum síðum?
– Þjarkur (spjall) 19. júní 2019 kl. 18:08 (UTC)
- Ég er viljandi að fara ýtarlega yfir þetta, til að koma í veg fyrir breytingar sem var ekki reiknað með í fyrstu.
- Tilvísanir, aðalnafnrými: Stór hluti af tilvísunum eru frá fræðiheitum tegunda (plantna og dýra) á íslensk heiti. Þær voru stofnaðar til þess að það þurfi ekki að fletta fræðiheitunum upp aftur þegar greinin verður stofnuð. Ég er ekki á því að eyða fræðiheita tilvísunum. quarry:query/3358 er listi yfir tilvísanir sem benda á efni sem má eyða án umræðu, á grundvelli reglu "A9 - Efni sem tilheyrir öðru efni sem ekki er (lengur) til", í samþykktinni Wikipedia:Viðmið um eyðingu greina.
- Tilvísanir, spjallsíður: Þegar maður hefur fylgt tilvísuninni eftir á spjallsíðunni þá er mismunandi hvort umræðan er um gamla titilinn eða þann nýja. Ég er því á því að setja hausinn „Grein undir þessum titli..." á þær.
- Spjallsíður eyddra greina: Ég er á því að merkja bara þessar greinar sem noindex. Þó að eyðingin hafi farið fram þá kemur fram í umræðunni þær kröfur sem ný grein þarf að uppfylla svo hún fái ekki sömu örlög. Þetta hljómar kanski í mótsögn við A9 rökin hér að ofan, en eyðingarumræður eru í samþykktinni talin upp sem ein af undantekningartilfellum þeirrar reglu.
- Ég fann uppflettinguna sem 380 talan byggist á og komst að því að hún er með 27 greina skekkju. Það kemur fyrir að notendur byrji umræðu um greinar sem voru aldrei til og þaðan kemur skekkjan. Á upphaflega listanum eru tvær umræður í skjalasafni, annars vegar forsíðan og hinsvegar "listi yfir íslenskar kvikmyndir". Uppfærður listi er á quarry:query/5770.--Snaevar (spjall) 20. júní 2019 kl. 01:01 (UTC)
- Listilega SQLað. Ég merki þá spjalltilvísanirnar og sleppi hinu. – Þjarkur (spjall) 20. júní 2019 kl. 13:46 (UTC)
- Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: --Snaevar (spjall) 2. ágúst 2019 kl. 09:49 (UTC)
- Nafn vélmennis / Bot's name: Snaevar-bot (contributions)
- Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: CrossActivity
- Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: sjálfvirkur
- Kóði vélmennisins / Bot framework: pywikibot (replace.py)
- Lýsing vélmennis / Function summary: uppfæra tengla, lýst nánar hér á eftir.
Tengill | Fært á | Fjöldi |
---|---|---|
http://apps.kew.org/wcsp/* | http://wcsp.science.kew.org/* | 346 |
http://www.rettarheimild.is/mannanofn | http://www.island.is/mannanofn/leit-ad-nafni/ | 3.475 |
Ég var að fara yfir mest tengdu tenglana á þessum wiki og fann þessa tvo. Stjarnan í enda vefslóðar kew.org tenglilsins vísar til þess að vefslóðin byrjar á þennan hátt, en réttarheimildar tengillinn á við eina staka síðu. Kew.org uppfærði sína síðu og þess vegna eru tenglarnir brotnir. Réttarheimildar síðan hefur verið færð á annað vefsvæði.
- Dæmi:
- kew.org: Frá http://apps.kew.org/wcsp/synonomy.do?name_id=2106 þar sem tengill endurbeinir á forsíðu, yfir á http://wcsp.science.kew.org/synonomy.do?name_id=2106
Ef það er eitthvað fleira sem mér dettur í hug, þá bý ég til aðra umsókn. --Snaevar (spjall) 2. ágúst 2019 kl. 09:49 (UTC)
- Mjög gott. Einhvern daginn gætum við líka reynt að laga alla þessa gömlu Tímarit.is hlekki sem áframsenda mann oft á ranga síðu, en það er kannski ekki raunsætt. Hlekkir á dóma hæstaréttar eru líka alveg rofnir. – Þjarkur (spjall) 2. ágúst 2019 kl. 16:12 (UTC)
- Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: --Holder (spjall) 3. október 2019 kl. 11:35 (UTC)
- Nafn vélmennis / Bot's name: Holder (contributions)
- Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: CrossActivity
- Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: mostly automatic, sometimes manually assisted
- Kóði vélmennisins / Bot framework: AutoWikiBrowser
- Lýsing vélmennis / Function summary: Fixing syntax errors with AWB. I'm global sysop and still have bot flag on cywiki.
- Mér finnst yfirleitt ekki ástæða til að gerðar séu breytingar sem 'laga' eða staðla eitthvað smávegis í kóðanum án þess að það breyti ásýnd síðunnar.[1] Slíkt gerir það seinlegra að lesa breytingaskrá greina. En ef vilji er fyrir að gera þetta þá er að minnsta kosti skárra að það sé gert undir vélmennafána. Haukur (spjall) 14. nóvember 2019 kl. 15:31 (UTC)
- Sammála. Hef restina á ensku, svo skilaboðin komist til eigandans. @Holder: Myself and Haukurth think that your edits are too trivial. Any change that does not change the page visually is not worthwile. Changing defaultsort so it includes the pagename is unnecessary, since we already sort categories by the Icelandic alphabet (by using uca-is, see mw:Manual:$wgCategoryCollation). It would not surprise me if some of your edit patterns where on the "cosmetic changes" list in AWB.--Snaevar (spjall) 15. nóvember 2019 kl. 00:41 (UTC)
- Ok. Thanks and best regards. --Holder (spjall) 15. nóvember 2019 kl. 04:51 (UTC)
- Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: --—CYBERPOWER (spjall) 11. september 2020 kl. 15:16 (UTC)
- Nafn vélmennis / Bot's name: InternetArchiveBot (contributions)
- Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: CrossActivity
- Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: automatic
- Kóði vélmennisins / Bot framework: None. Runs on an independent framework written in PHP
- Lýsing vélmennis / Function summary: This bot will scan Wikipedia looking for dead links. Dead links will be supplemented, or replaced, with archive URLs. A feature currently in the works, the bot will look for unlinked book references and a link to a preview of the book, or page if mentioned in the reference.
- Umsjónarmaður vélmennis / Botmaster: --RG067 (spjall) 23. maí 2021 kl. 14:39 (UTC)
- Nafn vélmennis / Bot's name: RG067 (contributions)
- Virkni á öðrum wikipedium / Activity on other wikipedias: CrossActivity
- Sjálfvirkur eða hálfsjálfvirkur / Automatic or Manually Assisted: manual
- Kóði vélmennisins / Bot framework: WPCleaner
- Lýsing vélmennis / Function summary: Syntax correction (only for the higo prio errors). A temporary botflag may be better, because I also doing crosswiki patroll with this account, and you may want to read this edits.
- I just checked what else need to be corrected, and it seems that all what I want to correct is already corrected. So I don't need this status. --RG067 (spjall) 23. maí 2021 kl. 16:37 (UTC)