Pietà

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Pietà (ít. samúð, meðaumkun) er heiti sem haft er um myndir, líkneski eða höggmyndir af Maríu mey með lík sonar síns Jesú Krists í kjöltu sér.

Brot af mynd af Maríu með Jesúbarnið sem varðveitt er í Íslensku teiknibókinni eru hugsanlega leifar af Pietà-mynd.