Vestfjarðakjördæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vestfjarðakjördæmi var myndað árið 1959 úr fjórum sýslum Vestfjarða: Barðastrandasýslu, Strandasýslu, Vestur-Ísafjarðarsýslu og Norður-Ísafjarðarsýslu frá 1959 til 2003. Í þrennum þingkosningum, 1963, 1967 og 1971 hlaut Framsóknarflokkurinn flest atkvæði á Vestfjörðum, og þar af leiðandi fyrsta þingmann Vestfjarða. Í öll önnur skipti státaði Sjálfstæðisflokkurinn sig af fyrsta þingmanni Vestfjarða.

Við breytingu á kjördæmaskipan árið 1999 varð Vestfjarðakjördæmi hluti af Norðvesturkjördæmi ásamt Vesturlandskjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra utan Siglufjörður sem varð hluti af Norðausturkjördæmi

Ráðherrar af Vestfjörðum[breyta | breyta frumkóða]

Hannibal Valdimarsson, Matthías Bjarnason, Steingrímur Hermannsson og Sighvatur Björgvinsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.

Þingmenn Vestfjarðakjördæmis[breyta | breyta frumkóða]

Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl. 6. þingmaður Fl.
80. lögþ. 1959 - 1960 Gísli Jónsson D Hermann Jónasson B Kjartan J. Jóhannsson D Sigurvin Einarsson B Birgir Finnsson A
81. lögþ. 1960-1961
82. lögþ. 1961-1962
83. lögþ. 1962-1963
84. lögþ. 1963-1964 Hermann Jónasson B Sigurður Bjarnason D Sigurvin Einarsson B Þorvaldur Garðar Kristjánsson D Hannibal Valdimarsson G
85. lögþ. 1964-1965
86. lögþ. 1965-1966
87. lögþ. 1966-1967
88. lögþ. 1967-1968 Sigurvin Einarsson Bjarni Guðbjörnsson Matthías Bjarnasson Birgir Finnsson A
89. lögþ. 1968-1969
90. lögþ. 1969-1970 Matthías Bjarnasson Ásberg Sigurðsson
91. lögþ. 1970-1971
92. lögþ. 1971-1972 Steingrímur Hermannsson Hannibal Valdimarsson I Bjarni Guðbjörnsson B Þorvaldur Garðar Kristjánsson D
93. lögþ. 1972-1973
94. lögþ. 1973-1974
95. lögþ. 1974 Matthías Bjarnasson D Steingrímur Hermannsson B Þorvaldur Garðar Kristjánsson D Gunnlaugur Finnsson Karvel Pálmason I
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978
100. lögþ. 1978-1979 Kjartan Ólafsson G Sighvatur Björgvinsson A Þorvaldur Garðar Kristjánsson D
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Sighvatur Björgvinsson A Þorvaldur Garðar Kristjánsson D Ólafur Þ. Þórðarson B
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983
106. lögþ. 1983-1984 Karvel Pálmasson
107. lögþ. 1984-1985
108. lögþ. 1985-1986
109. lögþ. 1986-1987
110. lögþ. 1987-1988 Ólafur Þ. Þórðarson Sighvatur Björgvinsson A
111. lögþ. 1988-1989
112. lögþ. 1989-1990
113. lögþ. 1990-1991
114. lögþ. 1991 Einar K. Guðfinnsson D Sighvatur Björgvinsson A Kristinn H. Gunnarsson G Jóna Valgerður Kristjánsdóttir* V
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993
117. lögþ. 1993-1994
118. lögþ. 1994-1995
119. lögþ. 1995 Einar K. Guðfinnsson Gunnlaugur M. Sigmundsson Einar Oddur Kristjánsson
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999 S B
124. lögþ. 1999 Sighvatur Björgvinsson S Kristinn H. Gunnarsson B Guðjón A. Kristjánsson F Einar Oddur Kristjánsson D
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001 Karl V. Matthíasson
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003

(*) Í Alþingiskosningunum 1991 endaði "Flakkarinn" á Vestfjörðum