Norðurlandskjördæmi vestra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurlandskjördæmi vestra, náði frá Hrútafirði í vestri til Siglufjarðar í austri. Í kjördæminu voru Skagafjarðarsýsla, Austur-Húnavatnssýsla og Vestur-Húnavatnssýsla. Í kjördæminu voru fimm þingmenn.

Við breytingu á kjördæmaskipan árið 1999 varð Norðurlandskjördæmi vestra hluti af Norðvesturkjördæmi, ásamt Vestfjarðakjördæmi og Vesturlandskjördæmi.

Ráðherrar af norðurlandi vestra[breyta | breyta frumkóða]

Ólafur Jóhannesson, Pálmi Jónsson, Ragnar Arnalds og Páll Pétursson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.

Þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra[breyta | breyta frumkóða]

Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl.
80. lögþ. 1959 - 1960 Skúli Guðmundsson B Gunnar Gíslason D Ólafur Jóhannesson B Einar Ingimundarson D Björn Pálsson B
81. lögþ. 1960-1961
82. lögþ. 1961-1962
83. lögþ. 1962-1963
84. lögþ. 1963-1964
85. lögþ. 1964-1965
86. lögþ. 1965-1966
87. lögþ. 1966-1967 Óskar E. Levy
88. lögþ. 1967-1968 Pálmi Jónsson
89. lögþ. 1968-1969
90. lögþ. 1969-1970 Ólafur Jóhannesson Björn Pálsson Jón Kjartansson
91. lögþ. 1970-1971
92. lögþ. 1971-1972 Ragnar Arnalds G Pálmi Jónsson D
93. lögþ. 1972-1973
94. lögþ. 1973-1974
95. lögþ. 1974 Pálmi Jónsson Páll Pétursson Eyjólfur Konráð Jónsson D Ragnar Arnalds G
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978
100. lögþ. 1978-1979 Ragnar Arnalds G Páll Pétursson B Eyjólfur Konráð Jónsson D
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Páll Pétursson Stefán Guðmundsson B Ragnar Arnalds G Ingólfur Guðnasson B
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983
106. lögþ. 1983-1984 Pálmi Jónsson D Páll Pétursson B Ragnar Arnalds G Eyjólfur Konráð Jónsson D Stefán Guðmundsson B
107. lögþ. 1984-1985
108. lögþ. 1985-1986
109. lögþ. 1986-1987
110. lögþ. 1987-1988 Páll Pétursson B Pálmi Jónsson D Stefán Guðmundsson B Jón Sæmundur Sigurjónsson A
111. lögþ. 1988-1989
112. lögþ. 1989-1990
113. lögþ. 1990-1991
114. lögþ. 1991 Vilhjálmur Egilsson D
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993
117. lögþ. 1993-1994
118. lögþ. 1994-1995
119. lögþ. 1995 Stefán Guðmundsson B Ragnar Arnalds G
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999 S
124. lögþ. 1999 Hjálmar Jónsson D Páll Pétursson B Kristján L. Möller S Vilhjálmur Egilsson D Jón Bjarnason U
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001 Vilhjálmur Egilsson Sigríður Ingvarsdóttir
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003 Sigríður Ingvarsdóttir Adolf H. Berndsen