Sighvatur Björgvinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sighvatur Kristinn Björgvinsson (f. 23. janúar 1942) er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum ráðherra og framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Hann var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn í Vestfjarðakjördæmi árið 1974 og sat síðar á þingi fyrir Samfylkinguna til 2001.

Sighvatur var fjármálaráðherra í minnihlutastjórn Benedikts Gröndals 1979 til 1980, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í Viðeyjarstjórninni frá 1991, iðnaðar- og viðskiptaráðherra í sömu ríkisstjórn frá 1993 og fór með bæði ráðuneytin síðustu mánuði stjórnarinnar það ár.


Fyrirrennari:
Jón Sigurðsson
Iðnaðarráðherra
(14. júní 199323. apríl 1999)
Eftirmaður:
Finnur Ingólfsson
Fyrirrennari:
Jón Sigurðsson
Viðskiptaráðherra
(14. júní 199323. apríl 1999)
Eftirmaður:
Finnur Ingólfsson
Fyrirrennari:
Guðmundur Bjarnason
Heilbrigðis- og tryggingaráðherra
(30. apríl 199114. júní 1993)
Eftirmaður:
Guðmundur Árni Stefánsson
Fyrirrennari:
Tómas Árnason
Fjármálaráðherra
(15. október 19798. febrúar 1980)
Eftirmaður:
Ragnar Arnalds
Fyrirrennari:
Ólafur Jóhannesson
Hagstofuráðherra
(15. október 19798. febrúar 1980)
Eftirmaður:
Gunnar Thoroddsen


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.