Austurlandskjördæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Austurlandskjördæmi samanstóð af Austur-Skaftafellssýslu, Suður-Múlasýslu og Norður-Múlasýslu frá 1959 til 2003. Enn starfar samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi, sem eru landshlutasamtök sveitarfélaga á Austurlandi. Einungis í Alþingiskosningunum 1978 fékk Alþýðubandalagið fleiri atkvæði á Austurlandi en Framsóknarflokkurinn, sem jafnan hafði 1. þingmann kjördæmisins, og endurheimti sætið í þingkosningunum 1979. Í Alþingiskosningunum 1991 hreppti Alþýðuflokkurinn sitt fyrsta og eina þingsæti í kjördæminu, 5. þingmann Austurlands.

Við breytingar á kjördæmaskipan 1999 voru Norðurlandskjördæmi eystra, auk Siglufjarðar, og Austurlandskjördæmi sameinuð í eitt Norðausturkjördæmi, utan Austur-Skaftafellssýsla, sem varð hluti af Suðurkjördæmi

Ráðherrar af Austurlandi[breyta | breyta frumkóða]

Lúðvík Jósepsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Hjörleifur Guttormsson, Halldór Ásgrímsson, Sverrir Hermannsson og Jón Kristjánsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.

Þingmenn Austurlandskjördæmis[breyta | breyta frumkóða]

Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl.
80. lögþ. 1959 - 1960 Eysteinn Jónsson B Halldór Ásgrímsson B Jónas Pétursson D Lúðvík Jósepsson G Páll Þorsteinsson B
81. lögþ. 1960-1961
82. lögþ. 1961-1962
83. lögþ. 1962-1963
84. lögþ. 1963-1964 Páll Þorsteinsson B Lúðvík Jósepsson G
85. lögþ. 1964-1965
86. lögþ. 1965-1966
87. lögþ. 1966-1967
88. lögþ. 1967-1968 Páll Þorsteinsson Lúðvík Jósepsson G Vilhjálmur Hjálmarsson B
89. lögþ. 1968-1969
90. lögþ. 1969-1970
91. lögþ. 1970-1971
92. lögþ. 1971-1972 Lúðvík Jósepsson G Páll Þorsteinsson B Sverrir Hermannsson D
93. lögþ. 1972-1973
94. lögþ. 1973-1974
95. lögþ. 1974 Vilhjálmur Hjálmarsson Sverrir Hermannsson D Tómas Árnason B Halldór Ásgrímsson
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978
100. lögþ. 1978-1979 Lúðvík Jósepsson G Vilhjálmur Hjálmarsson B Helgi Seljan G Sverrir Hermannsson D
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Tómas Árnason B Helgi Seljan G Halldór Ásgrímsson B Sverrir Hermannsson D Hjörleifur Guttormsson G
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983
106. lögþ. 1983-1984 Halldór Ásgrímsson Sverrir Hermannsson D Tómas Árnason B
107. lögþ. 1984-1985
108. lögþ. 1985-1986 Jón Kristjánsson
109. lögþ. 1986-1987
110. lögþ. 1987-1988 Hjörleifur Guttormsson G Jón Kristjánsson B Sverrir Hermannsson D Egill Jónsson D
111. lögþ. 1988-1989 Egill Jónsson Kristinn Pétursson
112. lögþ. 1989-1990
113. lögþ. 1990-1991
114. lögþ. 1991 Jón Kristjánsson B Egill Jónsson D Hjörleifur Guttormsson G Gunnlaugur Stefánsson A
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993
117. lögþ. 1993-1994
118. lögþ. 1994-1995
119. lögþ. 1995 Arnbjörg Sveinsdóttir D
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999
124. lögþ. 1999 Arnbjörg Sveinsdóttir D Jón Kristjánsson B Einar Már Sigurðarson S Þuríður Backman U
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003