Karl V. Matthíasson
Útlit
Karl V. Matthíasson (KVM) | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins | |||||||||||||
Í embætti 2007–2009 | |||||||||||||
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fæddur | 12. ágúst 1952 Akureyri | ||||||||||||
Vefsíða | http://kallimatt.blog.is/blog/kallimatt/ | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Karl V. Matthíasson (f. 12. ágúst 1952 á Akureyri) er íslenskur prestur og fyrrverandi þingmaður fyrir Samfylkinguna og Frjálslynda flokkinn í Norðvesturkjördæmi. Hann sagði sig úr Samfylkingunni snemma árs 2009, gekk til liðs við Frjálslynda flokkinn og bauð sig fram fyrir hann í Alþingiskosningunum 2009 en náði ekki á þing.