Björt Ólafsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Björt Ólafsdóttir (BjÓ)
Fæðingardagur: 2. mars 1983 (1983-03-02) (36 ára)
6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður
Flokkur: Merki Bjartrar framtíðar, fjólublár skjöldur Björt framtíð
Nefndir: Atvinnuveganefnd, velferðarnefnd
Þingsetutímabil
2013-2016 í Rvk. n. fyrir Bf.
2016-2017 í Rvk. n. fyrir Bf.
= stjórnarsinni
Embætti
2013-2016 2. varaformaður velferðarnefndar
2017 Umhverfis- og auðlindaráðherra
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Björt Ólafsdóttir (f. 2. mars 1983) er fyrrum alþingismaður fyrir Bjarta framtíð. Hún gegndi embætti Umhverfis- og auðlindaráðherra frá janúar til nóvember árið 2017. Hún datt út af þingi ásamt öðrum þingmönnum Bjartrar framtíðar í alþingiskosningunum árið 2017.


Fyrirrennari:
Sigrún Magnúsdóttir
Umhverfis- og auðlindaráðherra
(20172017)
Eftirmaður:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson


  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.