Helsingjabotn
(Endurbeint frá Botníuflói)

Helsingjabotn nefnist nyrsti hluti Eystrasalts. Það er hafsvæðið á milli austurstrandar Svíþjóðar og vesturstrandar Finnlands. Við syðri endann liggja Álandseyjar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Helsingjabotni.