Fara í innihald

Hugspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um heimspekilega sálarfræði sem undirgrein heimspekinnar. Í eldri merkingu gat orðið „hugspeki“ einnig merkt rökhyggju.

Hugspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli hugans, hugarferla, hugrænna eiginleika og meðvitundar.

Þessi viðfangsefni fela í sér mörg erfið vandamál og vekja upp erfiðar spurningar og skiptar skoðanir eru um framsetningu þeirra og lausnir og svör við þeim.

Heimspekingar sem fjalla um hugspeki

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Philosophy of Mind“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. október 2005.

  • Gregory, R. L. (ritstj.), The Oxford companion to the mind (2. útg) (Oxford: Oxford University Press, 2004).
  • Guttenplan, S. (ritstj.), A companion to the philosophy of mind. (Malden, MA.: Blackwell, 1999).
  • Searle, John R., Mind: A brief introduction. (New York: Oxford University Press, 2004).
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.