Heimspeki stærðfræðinnar
Jump to navigation
Jump to search
Þessi heimspekigrein sem tengist stærðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Heimspeki stærðfræðinnar er undirgrein heimspeki og stærðfræði sem fjallar um heimspekilegar undirstöður og afleiðingar stærðfræðinnar.
Meðal spurninga sem spurðar eru í heimspeki stæræðfræðinnar eru:
- Hver er verufræðileg staða stærðfræðilegra fyrirbæra?
- Hvert er eðli stærðfræðilegra staðhæfinga?
- Hvað er sannleikur í stærðfræði?
- Hver eru tengsl stærðfræðinnar og efnisheimsins?
- Hver eru tengslin milli stærðfræði og rökfræði?
- Hvert er hlutverk túlkunarfræðinnar í stærðfræði?
- Hvert er markmið rannsókna í stærðfræði?
