Talvaldandi athöfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Talvaldandi athöfn er málgjörð sem jafngildir því að sannfæra, hræða, upplýsa einhvern eða fá einhvern til að gera eitthvað eða átta sig á einhverju. Við athuganir á talvaldandi athöfnum er lögð áhersla á áhrifin sem athöfnin hefur á lesandann eða áheyrandann. Ólíkt talfólgnum athöfnum, þar sem meginatriðið er fólgið í málnotkuninni, eru áhrif talvaldandi athafnar í einhverjum skilningi utan við framkvæmd athafnarinnar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]