Hagnýtt siðfræði
Siðfræði |
Almennt |
Siðspeki |
Hagnýtt siðfræði |
siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði |
Meginhugtök |
réttlæti / gildi / gæði |
Meginhugsuðir |
Sókrates / Platon / Aristóteles / Epikúros |
Listar |
Hagnýtt siðfræði er undirgrein siðfræði þar sem kenningar siðfræðinnar, svo sem leikslokasiðfræði eða skyldusiðfræði, hafa verið hagnýttar í glímunni við tiltekin raunveruleg siðferðisvandamál. Í hagnýttri siðfræði fer gjarnan fram greining á þeim siðferðilegu verðmætum sem máli skipta hverju sinni. Meðal álitamála sem fjallað er um í hagnýttri siðfræði má nefna spurningar um fóstureyðingar, líknardauða, heilbrigðisþjónustu, samfélagsábyrgð fyrirtækja, persónuvernd og upplýst samþykki, meðferð á dýrum og réttindi þeirra, samband manna við náttúruna.
Undirgreinar[breyta | breyta frumkóða]
- Siðfræði heilbrigðisvísinda / líftæknisiðfræði
- Viðskiptasiðfræði / markaðssiðfræði
- Dýrasiðfræði
- Umhverfissiðfræði
- Fjölmiðlasiðfræði
- Stjórnunarsiðfræði
- Alþjóðasiðfræði
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
Fræðitímarit um hagnýtta siðfræði[breyta | breyta frumkóða]
- Ethics Geymt 2007-11-14 í Wayback Machine
- The Journal of Ethics[óvirkur tengill]
- Journal of Applied Philosophy Geymt 2012-09-23 í Wayback Machine
- International Journal of Applied Philosophy Geymt 2008-05-09 í Wayback Machine
- International Journal of Philosophical Practice Geymt 2006-02-07 í Wayback Machine
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Rock Ethics Institute at Pennsylvania State University
- Centre for Applied Philosophy and Public Ethics at Australian National University, Charles Sturt University and University of Melbourne Geymt 2018-08-02 í Wayback Machine
- Markkula Center for Applied Ethics at Santa Clara University
- W. Maurice Young Centre for Applied Ethics at the University of British Columbia
- Association for Practical and Professional Ethics at the University of Indiana Geymt 2012-11-01 í Wayback Machine
- „Hvað er siðferði? Og hvað er siðfræði?“ á Vísindavefnum
- „Hvað er átt við með hugtakinu „siðferðileg heppni“?“ á Vísindavefnum
- „Hver er siðferðilegur grundvöllur fyrir aftöku sakamanna?“ á Vísindavefnum
- „Hver eru rök með og á móti beinu líknardrápi?“ á Vísindavefnum
- „Hvers vegna er fólk á móti fóstureyðingum?“ á Vísindavefnum