Fara í innihald

Peter Frederick Strawson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá P.F. Strawson)
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Nafn: Peter Frederick Strawson
Fæddur: 23. nóvember 1919 í London
Látinn: 13. febrúar 2006 (86 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: „On referring“, Individuals; The Bounds of Sense; Entity and Identity
Helstu viðfangsefni: frumspeki, þekkingarfræði, málspeki
Markverðar hugmyndir: Lýsandi frumspeki
Áhrifavaldar: David Hume, Immanuel Kant, Bertrand Russell, Ludwig Wittgenstein, Gilbert Ryle, J.L. Austin

Peter Frederick Strawson (fæddur 23. nóvember 1919 í London - 13. febrúar 2006) er heimspekingur sem er oft kenndur við heimspeki hversdagsmáls sem er straumur innan rökgreiningarheimspeki. Hann var Waynflete prófessor í frumspekilegri heimspeki við University of Oxford frá 1968 til 1987. Strawson varð fyrst þekktur fyrir grein sína „On Referring“ sem birtist árið 1950. Í greininni gagnrýndi hann lýsingarhyggju Bertrands Russell (sjá einnig ákveðnar lýsingar).

Meðal mikilvægra skrifa Strawsons eru: Introduction to Logical Theory, Individuals: An Essay in Descriptive Metaphysics, The Bounds of Sense: An Essay on Kant’s Critique of Pure Reason og Entity and Identity.

Strawson var aðlaður árið 1977, og er því einnig þekktur sem Sir Peter Strawson. Sonur hans, Galen Strawson, er einnig heimspekingur.

Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  • Introduction to Logical Theory (London: Methuen, 1952).
  • Individuals: An Essay in Descriptive Metaphysics (London: Methuen, 1959).
  • The Bounds of Sense: An Essay on Kant's Critique of Pure Reason (London: Methuen, 1966).
  • Logico-Linguistic Papers (London: Methuen, 1971).
  • Freedom and Resentment and other Essays (London: Methuen, 1974).
  • Subject and Predicate in Logic and Grammar (London: Methuen, 1974).
  • Skepticism and Naturalism: Some Varieties (New York: Columbia University Press, 1985)
  • Analysis and Metaphysics: An Introduction to Philosophy (Oxford: Oxford University Press, 1992).
  • Entity and Identity (Oxford: Oxford University Press, 1997).
  • „Truth“. í Analysis, 1949.
  • „Truth“ í Proceedings of the Aristotelian Society xxiv, 1950
  • „On Referring“ í Mind, 1950.
  • „In Defense of a Dogma“ ásamt H.P. Grice i Philosophical Review, 1956.
  • „Logical Subjects and Physical Objects“ í Philosophy and Phenomenological Research, 1957.
  • „Singular Terms and Predication“ í Journal of Philosophy, 1961.
  • „Universals“ í Midwest Studies in Philosophy, 1979.

Heimildir og frekari fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Brown, Clifford, Peter Strawson (McGill-Queen's University Press, 2006).
  • Kirkham, Richard, Theories of Truth (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1992). (í 10. kafla er ítarleg umfjöllun um sannleikskenningu Strawsons.)
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.