Félagsleg heimspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félagsleg heimspeki er heimspekileg rannsókn á fræðilegum spurningum um félagslega hegðun (yfirleitt manna). Félagsleg heimspeki fæst við margvíslegar spurningar allt frá spurningum um einstaklinga til spurninga um gildi laga, frá spurningum um hversdagslegar athafnir til spurninga um áhrif vísinda á menningu.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.