Fara í innihald

Afleiðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Afleiðing er eitthvað sem hlýst af orsök, og er í daglegu máli venjulega haft um eitthvað neikvætt. Það er þó ekki einhlýtt. Að öllu jöfnu má segja að ef orsökin „gerist“, þá „gerist“ afleiðingin líka.

Hin ýmsu orðasambönd

[breyta | breyta frumkóða]
  • eftirmál - í orðasambandinu: það verða eftirmál (ft.) vegna einhvers - eða - [mikið] eftirmál (et.) verður út af einhverju.
  • hali - í orðasambandinu: eitthvað dregur (hefur) [þungan] hala: um (slæmar) afleiðingar einhvers.
  • hljóta - í orðasambandinu: eitthvað hlýst af einhverju: hlutlaust orðalag.
  • koma - í orðasambandinu: eitthvað kemur af einhverju: dæmi: Hann segir þetta gjörninga og komi allt af göldrum.
  • leiða - í orðasambandinu: eitthvað leiðir eitthvað: dæmi: Ég hljóp hingað, af því leiðir þreytuna.
  • slóði - í orðasambandinu: eitthvað dregur [mikinn] slóða eftir sér þ.e. hefur (slæmar) afleiðingar í för með sér.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.