Miðaldaheimspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[edit]
Sanzio 01 cropped.png
Saga vestrænnar heimspeki
Fornaldarheimspeki
Forverar Sókratesar
Klassísk heimspeki
Hellenísk heimspeki
Rómversk heimspeki
Heimspeki síðfornaldar
Miðaldaheimspeki
Skólaspeki
Heimspeki endurreisnartímans
Heimspeki 15. aldar
Heimspeki 16. aldar
Nýaldarheimspeki
Heimspeki 17. aldar
Heimspeki 18. aldar
Heimspeki 19. aldar
Heimspeki 20. aldar
Rökgreiningarheimspeki
Meginlandsheimspeki
Heimspeki samtímans

Miðaldaheimspeki er það tímabil í sögu vestrænnar heimspeki nefnt sem er ýmist talið ná frá upphafi miðalda til upphafs nútímaheimspeki (á 17. öld) eða fram að heimspeki endurreisnartímans15. öld). Upphaf tímabilsins miðast við fall vest-rómverska ríkisins seint á 5. öld en oft er Ágústínus frá Hippó talinn fyrsti miðaldaheimspekingurinn.

Meginheimspekingar miðalda[breyta | breyta frumkóða]

Platon, Seneca og Aristóteles í miðaldahandriti

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.