Súlavesíhaf
Útlit
Súlavesíhaf eða Celebeshaf (indónesíska: Laut Sulawesi; tagalog: Dagat Selebes) er strandhaf í vesturhluta Kyrrahafs sem markast í norðri af Súlueyjum og Mindanaó á Filippseyjum, í austri af Sangiheeyjum og Súlavesí, í vestri af Borneó og í suðri af Súlavesí. Hafið tengist Jövuhafi um Makassarsund.
Súlavesíhaf er gamalt djúphafsflæmi sem myndaðist fyrir 42 milljónum ára. Það einkennist af flóknu samspili sterkra hafstrauma, dúpála og virkra eldfjalla.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Súlavesíhafi.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Súlavesíhaf.