Mindanao
Útlit
(Endurbeint frá Mindanaó)
Mindanao er önnur stærsta eyja Filippseyja. Hún er 36.906 fermílur að stærð. Eyjan er mjög fjöllótt og eru eldgígar þar margir. Mindanao tilheyrir einum af þremur eyjaklösum í landinu, hinir eru Luzon og Visajas. Eyjan var áður þekkt sem Gran Molucas or Great Mollucas.