Krít (eyja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Krít (gríska: Κρήτη) er stærsta gríska eyjan og sú fimmta stærsta í Miðjarðarhafinu. Krít er ennfremur næst-stærsta eyjan í Austur-Miðjarðarhafinu næst á eftir Kýpur. Flatarmál hennar er 8336 km2. Hún hefur oft verið kölluð þröskuldur Evrópu.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.