Ragna Árnadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ragna Árnadóttir

Ragna Árnadóttir (f. 30. ágúst 1966 í Reykjavík) er íslenskur lögfræðingur og var dómsmálaráðherra Íslands utan þings í rúmlega eitt og hálft ár, 2009-2010. Eftir að önnur ríkisstjórn Geirs H. Haarde féll í byrjun árs 2009 var Ragna skipuð dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem var minnihlutastjórn og gegndi embættinu til 2. september 2010. Áður var hún starfsmaður dómsmálaráðuneytisins frá 2002. Hún útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri og frá Háskólanum í Lundi.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Björn Bjarnason
Dómsmálaráðherra
(1. febrúar 20092. september 2010)
Eftirmaður:
Ögmundur Jónasson


  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.