Dómsmálaráðherra Íslands
Dómsmálaráðherra | |
---|---|
Stofnár | 2017 |
Ráðherra | Jón Gunnarsson |
Vefsíða |
Dómsmálaráðherra Íslands er ráðherra dómsmálaráðuneytis Íslands.
Dóms- og kirkjumálaráðherra (1904–2009)
[breyta | breyta frumkóða]Frá því að Ísland fékk Stjórnarráð árið 1904 fóru Ráðherrar Íslands með dóms- og kirkjumál þar til sér ráðherra var skipaður 1917.
Ráðherrar fyrir lýðveldi (1904–1944)
[breyta | breyta frumkóða]Ráðherra | Frá | Til | Flokkur | Annað | |
---|---|---|---|---|---|
Hannes Hafstein | 1904 | 1909 | |||
Björn Jónsson | 1909 | 1911 | |||
Kristján Jónsson | 1911 | 1912 | |||
Hannes Hafstein | 1912 | 1914 | |||
Sigurður Eggerz | 1914 | 1915 | |||
Einar Arnórsson | 1915 | 1917 | |||
Jón Magnússon | 1917 | 1922 | Fyrsti dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands | ||
Sigurður Eggerz | 1922 | 1924 | |||
Jón Magnússon | 1924 | 1926 | |||
Magnús Guðmundsson | 1926 | 1927 | |||
Jónas frá Hriflu | 1927 | 1931 | |||
Tryggvi Þórhallsson | 1931 | 1931 | |||
Jónas frá Hriflu | 1931 | 1932 | |||
Magnús Guðmundsson | 1932 | 1932 | dóms- og kirkjumálaráðherra frá 3. júní 1932 til 23. júní 1932, dómsmálaráðherra frá 23. júní 1932 til 14. nóvember 1932. | ||
Þorsteinn Briem | 1932 | 1932 | Aðeins dómsmálaráðherra. | ||
Þorsteinn Briem | 1932 | 1934 | Aðeins kirkjumálaráðherra. | ||
Magnús Guðmundsson | 1932 | 1934 | Aðeins dómsmálaráðherra. | ||
Hermann Jónasson | 1934 | 1942 | |||
Magnús Jónsson | 1942 | 1942 | Aðeins kirkjumálaráðherra. | ||
Jakob Möller | 1942 | 1942 | Aðeins dómsmálaráðherra. | ||
Jakob Möller | 1942 | 1942 | Aðeins dómsmálaráðherra. | ||
Björn Þórðarson | 1942 | 1944 | Aðeins kirkjumálaráðherra. | ||
Einar Arnórsson | 1942 | 1944 | Aðeins dómsmálaráðherra. | ||
Björn Þórðarson | 1944 | 1944 |
Ráðherrar frá lýðveldisstofnun (1944–2009)
[breyta | breyta frumkóða]Dómsmála- og mannréttindaráðherra (2009–2010)
[breyta | breyta frumkóða]Ráðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Ragna Árnadóttir | 2009 | 2010 | Utanþingsráðherra | Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Dómsmála- og mannréttindaráðherra frá 1. október 2009 | |
Ögmundur Jónasson | 2010 | 2010 | Vinstrihreyfingin - grænt framboð | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Dómsmála- og mannréttindaráðherra |
Innanríkisráðherra (2011–2017)
[breyta | breyta frumkóða]Innanríkisráðuneytið tók yfir málefni dómsmálaráðuneytisins þegar dómsmála- og mannréttindaráðuneytið var sameinað samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu árið 2011. Innanríkisráðuneytið var síðan klofið í dómsmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið árið 2017.
Undir innanríkisráðuneytinu starfaði stundum sér dómsmálaráðherra. Frá 27. ágúst til 4. desember 2014 var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson starfandi dómsmálaráðherra jafnframt því að vera forsætisráðherra. Frá 11. janúar 2017 til 30. apríl 2017 var Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra undir innanríkisráðuneytinu. Hún hélt því embætti þegar dómsmálaráðuneytið var aftur sett á laggirnar um mitt 2017.
Dómsmálaráðherra (2017–)
[breyta | breyta frumkóða]Dómsmálaráðuneyti var stofnað 1. maí 2017 þegar innanríkisráðuneytinu var skipt upp í dómsmálaráðuneytið og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið.
Dómsmálaráðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Sigríður Á. Andersen | 2017 | 2019 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2017) Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2017-2019) |
Sagði af sér 13. mars 2019 | |
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir | 2019 | 2019 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2019) | Tók við 14. mars 2019 | |
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir | 2019 | 2021 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2017-2021) | Tók við 6. september 2019 | |
Jón Gunnarsson | 2022 | 2023 | Sjálfstæðisflokkurinn | Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2021-2023) | ||
Guðrún Hafsteinsdóttir | 2023 | 2024 | Sjálfstæðisflokkurinn | Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur (2023-2024) Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar (2024-) |
||
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir | 2024 | Enn í embætti | Viðreisn | Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur (2024-) |