Fara í innihald

Hormússund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Hormússundi

Hormússund (stundum einnig skrifað Hormuzsund eða Hormuz-sund) er mjótt sund milli Persaflóa og Ómanflóa. Norðan við sundið er Íran en sunnan megin eru Sameinuðu arabísku furstadæmin og hjálenda Óman.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.