Fara í innihald

Hormússund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Hormússundi

Hormússund (stundum einnig skrifað Hormuzsund eða Hormuz-sund) er mjótt sund milli Persaflóa og Ómanflóa. Norðan við sundið er Íran en sunnan megin eru Sameinuðu arabísku furstadæmin og hjálenda Óman.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.