Fara í innihald

Írlandshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mooir Vannin)
Kort af Írlandshafi

Írlandshaf (írska Muir Éireann; gelíska Muir Eireann; velska Môr Iwerddon; manska Mooir Vannin) er hafsvæðið sem skilur milli Írlands og Stóra-Bretlands í Norður-Atlantshafi. Eyjan Mön er í Írlandshafi, miðja vegu milli Írlands og Bretlands. Sundið milli Írlands og Skotlands nefnist North Channel eða Úlfreksfjörður.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.