Fara í innihald

Kvikmynd ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvikmynd ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun verðlaunanna árið 1999.

Framlag Íslands til forvals Óskarsins í flokki erlendra kvikmynda hefur oftast verið kvikmynd ársins eftir að Edduverðlaunin voru stofnuð 1999.

Ár Kvikmynd Leikstjóri Handrit Framleiðandi
2023 Berdreymi Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Anton Máni Svansson
2022 Dýrið Valdimar Jóhannsson Sjón, Valdimar Jóhannsson Hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim
2021 Gullregn Ragnar Bragason Ragnar Bragason Davíð Óskar Ólafsson
2020 Agnes Joy Silja Hauksdóttir Silja Hauksdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir Birgitta Björnsdóttir, Rannveig Jónsdóttir
2019 Kona fer í stríð Benedikt Erlingsson Benedikt Erlingsson, Ólafur Egilsson Marianne Slot, Benedikt Erlingsson, Carine Leblanc
2018 Undir trénu Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Huldar Breiðfjörð Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson, Þórir S. Sigurjónsson
2017 Hjartasteinn Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Anton Máni Sveinsson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst, Guðmundur Arnar Guðmundsson
2016 Hrútar Grímur Hákonarson Grímur Hákonarson Grímar Jónsson
2015 Vonarstræti Baldvin Z Baldvin Z, Birgir Örn Steinarsson Ingvar Þórðarson, Júlíus Kemp
2014 Hross í oss Benedikt Erlingsson Benedikt Erlingsson Friðrik Þór Friðriksson
2013 Djúpið Baltasar Kormákur Jón Atli Jónasson, Baltasar Kormámur Baltasar Kormákur, Agnes Johansen
2012 Eldfjall Rúnar Rúnarsson Rúnar Rúnarsson Egil Dennerline, Skúli Fr. Malmquist, Þórir S. Sigurjónsson
2011 Brim Árni Ólafur Ásgeirsson Árni Ólafur Ásgeirsson o.fl. Þórir S. Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson, Gísli Örn Garðarsson
2010 Bjarnfreðarson Ragnar Bragason Jóhann Ævar Grímsson o.fl. Magnús Viðar Sigurðsson, Arnbjörg Hafliðadóttir, Harpa Elísa Þórsdóttir
2009 Engin verðlaun veitt
2008 Brúðguminn Baltasar Kormákur Baltasar Kormákur, Ólafur Egilsson Agnes Johansen, Baltasar Kormákur
2007 Foreldrar Ragnar Bragason Ragnar Bragason o.fl. Ragnar Bragason o.fl.
2006 Mýrin Baltasar Kormákur Baltasar Kormákur Baltasar Kormákur, Agnes Johansen, Lilja Pálmadóttir
2005 Voksne mennesker Dagur Kári Dagur Kári, Rune Schjøtt Birgitte Skov, Morten Kaufman
2004 Kaldaljós Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson, Freyr Þormóðsson Friðrik Þór Friðriksson, Anna María Karlsdóttir
2003 Nói albínói Dagur Kári Pétursson Dagur Kári Pétursson Skúli Fr. Malmquist, Þórir S. Sigurjónsson
2002 Hafið Baltasar Kormákur Baltasar Kormákur, Ólafur Haukur Símonarsson Sögn
2001 Mávahlátur Ágúst Guðmundsson Ágúst Guðmundsson Kristín Atladóttir
2000 Englar alheimsins Friðrik Þór Friðriksson Einar Már Guðmundsson Friðrik Þór Friðriksson
1999 Ungfrúin góða og húsið Guðný Halldórsdóttir Guðný Halldórsdóttir Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Eric Crone, Crister Nilson