Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvikmynd ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun verðlaunanna árið 1999.
Framlag Íslands til forvals Óskarsins í flokki erlendra kvikmynda hefur oftast verið kvikmynd ársins eftir að Edduverðlaunin voru stofnuð 1999.
Ár
|
Kvikmynd
|
Leikstjóri
|
Handrit
|
Framleiðandi
|
2023 |
Berdreymi |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Anton Máni Svansson
|
2022 |
Dýrið |
Valdimar Jóhannsson |
Sjón, Valdimar Jóhannsson |
Hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim
|
2021 |
Gullregn |
Ragnar Bragason |
Ragnar Bragason |
Davíð Óskar Ólafsson
|
2020 |
Agnes Joy |
Silja Hauksdóttir |
Silja Hauksdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir |
Birgitta Björnsdóttir, Rannveig Jónsdóttir
|
2019 |
Kona fer í stríð |
Benedikt Erlingsson |
Benedikt Erlingsson, Ólafur Egilsson |
Marianne Slot, Benedikt Erlingsson, Carine Leblanc
|
2018 |
Undir trénu |
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Huldar Breiðfjörð |
Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson, Þórir S. Sigurjónsson
|
2017 |
Hjartasteinn |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Anton Máni Sveinsson, Lise Orheim Stender, Jesper Morthorst, Guðmundur Arnar Guðmundsson
|
2016 |
Hrútar |
Grímur Hákonarson |
Grímur Hákonarson |
Grímar Jónsson
|
2015 |
Vonarstræti |
Baldvin Z |
Baldvin Z, Birgir Örn Steinarsson |
Ingvar Þórðarson, Júlíus Kemp
|
2014 |
Hross í oss |
Benedikt Erlingsson |
Benedikt Erlingsson |
Friðrik Þór Friðriksson
|
2013 |
Djúpið |
Baltasar Kormákur |
Jón Atli Jónasson, Baltasar Kormámur |
Baltasar Kormákur, Agnes Johansen
|
2012 |
Eldfjall |
Rúnar Rúnarsson |
Rúnar Rúnarsson |
Egil Dennerline, Skúli Fr. Malmquist, Þórir S. Sigurjónsson
|
2011 |
Brim |
Árni Ólafur Ásgeirsson |
Árni Ólafur Ásgeirsson o.fl. |
Þórir S. Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Grímar Jónsson, Gísli Örn Garðarsson
|
2010 |
Bjarnfreðarson |
Ragnar Bragason |
Jóhann Ævar Grímsson o.fl. |
Magnús Viðar Sigurðsson, Arnbjörg Hafliðadóttir, Harpa Elísa Þórsdóttir
|
2009
|
Engin verðlaun veitt
|
2008 |
Brúðguminn |
Baltasar Kormákur |
Baltasar Kormákur, Ólafur Egilsson |
Agnes Johansen, Baltasar Kormákur
|
2007 |
Foreldrar |
Ragnar Bragason |
Ragnar Bragason o.fl. |
Ragnar Bragason o.fl.
|
2006 |
Mýrin |
Baltasar Kormákur |
Baltasar Kormákur |
Baltasar Kormákur, Agnes Johansen, Lilja Pálmadóttir
|
2005 |
Voksne mennesker |
Dagur Kári |
Dagur Kári, Rune Schjøtt |
Birgitte Skov, Morten Kaufman
|
2004 |
Kaldaljós |
Hilmar Oddsson |
Hilmar Oddsson, Freyr Þormóðsson |
Friðrik Þór Friðriksson, Anna María Karlsdóttir
|
2003 |
Nói albínói |
Dagur Kári Pétursson |
Dagur Kári Pétursson |
Skúli Fr. Malmquist, Þórir S. Sigurjónsson
|
2002 |
Hafið |
Baltasar Kormákur |
Baltasar Kormákur, Ólafur Haukur Símonarsson |
Sögn
|
2001 |
Mávahlátur |
Ágúst Guðmundsson |
Ágúst Guðmundsson |
Kristín Atladóttir
|
2000 |
Englar alheimsins |
Friðrik Þór Friðriksson |
Einar Már Guðmundsson |
Friðrik Þór Friðriksson
|
1999 |
Ungfrúin góða og húsið |
Guðný Halldórsdóttir |
Guðný Halldórsdóttir |
Halldór Þorgeirsson, Snorri Þórisson, Eric Crone, Crister Nilson
|
|
---|
|
Verðlaunaflokkar | |
---|
Annað | |
---|
Eldri flokkar | |
---|
|