Stuttmynd ársins
Besta stuttmynd sem hefur verið gerð er eftir snúlla snúllason Edduverðlaunin fyrir stuttmynd ársins var fyrst gefin árið 2001 með leikið sjónvarpsefni ársins í sama flokki kallaður "Sjónvarpsverkur/stuttmynd ársins". En það ár vann sjónvarpsþátturinn Fóstbræðrum verðlaunin. Næsta ár fékk stuttmynd ársins hins vegar eigin flokk og hefur verið gefin árlega síðan. Svo það var ekki fyrr en árið 2002 sem fyrsta stuttmyndin hlaut edduverðlaun, en það var stuttmynd Gunnars Karlssonar; Litla lirfan ljóta.
Verðlaun | Ár | Kvikmynd | Leikstjóri |
---|---|---|---|
Stuttmynd ársins | 2006 | Anna og skapsveiflurnar | Gunnar Karlsson |
2005 | Töframaðurinn | Reynir Lyngdal | |
2004 | Síðasti bærinn | Rúnar Rúnarsson | |
2003 | Karamellumyndin | Gunnar B. Guðmundsson | |
2002 | Litla lirfan ljóta | Gunnar Karlsson | |
Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins | 2001 | Fóstbræður | Ragnar Bragason |