Fara í innihald

Sjónvarpsfréttamaður ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjónvarpsfréttamaður ársins var verðlaunaflokkur í Edduverðlaununum á vegum ÍKSA en þau voru aðeins veitt þrisvar sinnum.

Ár Handhafi Sjónvarpsstöð
2003 Ómar Ragnarsson RÚV
2002 Árni Snævarr Stöð 2
2001 Ómar Ragnarsson RÚV