Benedikt Erlingsson
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Benedikt Erlingsson (f. 31. maí árið 1969) er íslenskur leikari. Hann líklegast best þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Fóstbræður.
Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1995 | Tár úr steini | ||
1997 | Fóstbræður | Mismunandi | |
1998 | Dansinn | Hólófernes | |
2001 | Mávahlátur | Hilli | |
2002 | Litla lirfan ljóta | Þulur | |
2004 | Njálssaga | Skammkell | |
Ørnen: En krimi-odyssé | Flugstjóri | Einn þáttur | |
2005 | Häktet | Intagen Björgvin Hallmarsson | |
2006 | Direktøren for det hele | Tolk | |
2007 | Skröltormar | Hrafn | stuttmynd |
Næturvaktin | eiginmaður | ||
Áramótaskaup 2007 | Guðmundur í Byrginu | ||
2008 | Stóra planið | Snati | |
2009 | Circledrawers | Mozart | |
2011 | Kurteist fólk | Þorgeir | |
Eldfjall | Pálmi |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
