Benedikt Erlingsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Benedikt Erlingsson (f. 31. maí árið 1969) er íslenskur leikari. Hann líklegast best þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Fóstbræður.

Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Tár úr steini
1997 Fóstbræður Mismunandi
1998 Dansinn Hólófernes
2001 Mávahlátur Hilli
2002 Litla lirfan ljóta Þulur
2004 Njálssaga Skammkell
Ørnen: En krimi-odyssé Flugstjóri Einn þáttur
2005 Häktet Intagen Björgvin Hallmarsson
2006 Direktøren for det hele Tolk
2007 Skröltormar Hrafn stuttmynd
Næturvaktin eiginmaður
Áramótaskaup 2007 Guðmundur í Byrginu
2008 Stóra planið Snati
2009 Circledrawers Mozart
2011 Kurteist fólk Þorgeir
Eldfjall Pálmi

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.