Hrútar
Útlit
Hrútar | |
---|---|
Leikstjóri | Grímur Hákonarson |
Handritshöfundur | Grímur Hákonarson |
Framleiðandi | Grímar Jónsson |
Leikarar | Sigurður Sigurjónsson Theódór Júlíusson |
Klipping | Kristján Loðmfjörð |
Tónlist | Atli Örvarsson |
Frumsýning | 15. maí 2015 (Cannes) 28. maí 2015 |
Lengd | 92 mín |
Land | Ísland Danmörk |
Tungumál | Íslenska |
Hrútar er íslensk kvikmynd frá 2015 skrifuð og leikstýrð af Grími Hákonarsyni. Hrútar hlaut Un Certain Regard-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015.[1] Hrútar var valin sem framlag Íslands til 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar sem besta kvikmyndin á erlendu tungumáli[2] en var ekki tilnefnd.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurður Sigurjónsson sem Gummi
- Theódór Júlíusson sem Kiddi
- Charlotte Bøving sem Katrín
- Jón Benónýsson sem Runólfur
- Gunnar Jónsson sem Grímur
- Þorleifur Einarsson sem Sindri
- Sveinn Ólafur Gunnarsson sem Bjarni
Endurgerð
[breyta | breyta frumkóða]Áströlsk endurgerð, leikstýrð af Jeremy Sims og með Sam Neill og Michael Caton í aðalhlutverkum, kom út árið 2020.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ holmfridurhelga (23. maí 2015). „Hrútarnir unnu í Cannes“. RÚV. Sótt 8. janúar 2022.
- ↑ alma (8. september 2015). „Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlauna“. RÚV. Sótt 8. janúar 2022.
- ↑ Clarke, Stewart; Clarke, Stewart (2. nóvember 2018). „First Look: Sam Neill and Michael Caton in 'RAMS' (EXCLUSIVE)“. Variety (bandarísk enska). Sótt 8. janúar 2022.