Fara í innihald

Undir trénu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Undir trénu
LeikstjóriHafsteinn Gunnar Sigurðsson
HandritshöfundurHafsteinn Gunnar Sigurðsson
FramleiðandiGrímar Jónsson
Sindri Páll Kjartansson
Þórir S. Sigurjónsson
LeikararSteinþór Hróar Steinþórsson
KlippingKristján Loðmfjörð
TónlistDaníel Bjarnason
FrumsýningÍtalía 31. ágúst 2017 (Feneyjar)
Ísland 6. september 2017 (Háskólabíó)
Lengd89 mín
LandÍsland
Danmörk
Þýskaland
Pólland
TungumálÍslenska

Undir trénu er íslensk kvikmynd frá 2017 í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Undir trénu var valin sem framlag Íslands til 90. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.


  1. „Undir trénu framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 16. janúar 2022.