Undir trénu
Útlit
Undir trénu | |
---|---|
Leikstjóri | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Handritshöfundur | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Framleiðandi | Grímar Jónsson Sindri Páll Kjartansson Þórir S. Sigurjónsson |
Leikarar | Steinþór Hróar Steinþórsson |
Klipping | Kristján Loðmfjörð |
Tónlist | Daníel Bjarnason |
Frumsýning | 31. ágúst 2017 (Feneyjar) 6. september 2017 (Háskólabíó) |
Lengd | 89 mín |
Land | Ísland Danmörk Þýskaland Pólland |
Tungumál | Íslenska |
Undir trénu er íslensk kvikmynd frá 2017 í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Undir trénu var valin sem framlag Íslands til 90. Óskarsverðlaunahátíðarinnar í flokki bestu kvikmyndar á erlendu tungumáli[1], en var ekki tilnefnd.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Steinþór Hróar Steinþórsson sem Atli
- Edda Björgvinsdóttir sem Inga
- Sigurður Sigurjónsson sem Baldvin
- Þorsteinn Bachmann sem Konráð
- Lára Jóhanna Jónsdóttir sem Agnes
- Selma Björnsdóttir sem Eybjörg
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Undir trénu framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 16. janúar 2022.