Fara í innihald

Halldór Þorgeirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Halldór Þorgeirsson (f. 25. janúar, 1960). er íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Frá 1979 hefur hann starfað við leikmyndagerð og sem kvikmyndaframleiðandi.

Halldór hefur meðal annars framleitt kvikmyndirnar Stella í orlofi, Karlakórinn Hekla, Kristnihald undir Jökli, Ungfrúin góða og húsið, Húsið, Stella í framboði og Veðramót. Halldór sat í stjórn Gljúfrasteins frá 2002 til 2015.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.