Fara í innihald

Menningar- eða lífstílsþáttur ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Menningar- eða lífstílsþáttur ársins var verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum frá árinu 2007 til 2015 þegar honum var skipt í Menningarþátt ársins og Lífstílsþátt ársins. Fyrsti þátturinn sem fékk þessi verðlaun var bókmenntaþátturinn Kiljan á RÚV.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.