Fara í innihald

Edduverðlaunin 2017

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin 2017
Dagsetning26. febrúar 2017
StaðsetningHótel Hilton Nordica
UmsjónÍslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían
Kynnir

Edduverðlaunin 2017 voru veitt við hátíðlega athöfn 26. febrúar 2017 á Hótel Hilton Nordica. Kynnir kvöldsins var Sólmundur Hólm. Kvikmyndin Hjartasteinn vann flest verðlaun og var valin kvikmynd ársins. Á þessu kvöldi var kynntur nýr verðlaunagripur hannaður af Árna Páli Jóhannssyni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.