Bjarnfreðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Bjarnfreðarson
'''''
Leikstjóri Ragnar Bragason
Handritshöfundur Jóhann Ævar Grímsson
Jón Gnarr
Jörundur Ragnarsson
Pétur Jóhann Sigfússon
Ragnar Bragason
Framleiðandi Saga Film
Leikarar Jón Gnarr
Pétur Jóhann Sigfússon
Jörundur Ragnarsson
Dreifingaraðili
Frumsýning {{{útgáfudagur}}}
Lengd {{{sýningartími}}}
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Tungumál íslenska
Ráðstöfunarfé (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
[[IMDbTitle:{{{imdb_id}}}|Síða á IMDb]]

Bjarnfreðarson er íslensk kvikmynd sem var frumsýnd 26. desember 2009. Tökur hófust í júní 2009 og þeim lauk í ágúst sama ár.

Bjarnfreðarson er framhald Vaktaseríanna (Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin) og er lokakaflinn í sögu Georgs Bjarnfreðarsonar, Ólafs Ragnars Hannessonar og Daníels Sævarssonar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.