Davíð Óskar Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Davíð Óskar Ólafsson
Fæddur16. desember 1982
StörfKvikmyndaframleiðandi

Davíð Óskar Ólafsson (f. 16. desember 1982) er íslenskur kvikmyndaframleiðandi, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Davíð er sonur klipparans Valdísar Óskarsdóttur.[1] Davíð er menntaður í kvikmyndaframleiðslu frá Evrópska kvikmyndaháskólanum (''Den Europæiske Filmhøjskole'').[2]

Verk í leikstjórn Davíðs[breyta | breyta frumkóða]

  • Góða ferð (2009) (stuttmynd)
  • Litlir hlutir (2011) (stuttmynd)
  • Bakk (2015)
  • Brot (2019) (þáttaröð)
  • Trom (2021) (færeysk þáttaröð)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. juliame; sigurlmj (14. janúar 2020). „„Við töluðum ekki um að við værum mæðgin". RÚV. Sótt 28. janúar 2022.
  2. „Davið Óskar Ólafsson“. Cineuropa - the best of european cinema (enska). Sótt 28. janúar 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]