Hljóð ársins
Útlit
Hljóð ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum fyrir hljóðvinnslu. Þessi flokkur var tekinn upp árið 2008 þegar flokknum Hljóð og tónlist var skipt í tvennt. Sá fyrsti sem fékk þessi verðlaun var Kjartan Kjartansson fyrir hljóð í kvikmyndinni Reykjavík-Rotterdam.