Fara í innihald

Edduverðlaunin 2012

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2012 voru veitt á verðlaunahátíð í Gamla bíói 26. febrúar 2012. Logi Bergmann Eiðsson var kynnir kvöldsins. Vilhjálmur Knudsen hlaut heiðursverðlaun ÍKSA fyrir framlag sitt til heimildarmyndagerðar og söfnun og varðveislu heimildarmynda um íslenska náttúru.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.