Sjónvarpsmanneskja ársins
Útlit
(Endurbeint frá Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins)
Sjónvarpsmanneskja ársins hefur verið verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá árinu 2000. Til að byrja með var þetta vinsældakosning meðal almennings og var um tíma nefnt „Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn“. Árið 2007 var því breytt, en 2008 var flokknum skipt í tvennt: sjónvarpsmann ársins (sem var Egill Helgason) og vinsælasta sjónvarpsmann ársins (sem var Pétur Jóhann Sigfússon).