Fara í innihald

Berdreymi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Berdreymi
LeikstjóriGuðmundur Arnar Guðmundsson
HandritshöfundurGuðmundur Arnar Guðmundsson
FramleiðandiAnton Máni Svansson
LeikararBirgir Dagur Bjarkason
Áskell Einar Pálmason
Viktor Benóný Benediktsson
Snorri Rafn Frímannsson
KlippingAndri Steinn Guðjónsson
TónlistKristian Eidnes Andersen
FrumsýningÞýskaland 11. febrúar 2022 (Berlinale)
Ísland 22. apríl 2022 (Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó)
Lengd123 mín
LandÍsland
Danmörk
Svíþjóð
Holland
Tékkland
TungumálÍslenska

Berdreymi er íslensk kvikmynd frá árinu 2022 eftir Guðmund Arnar Guðmundsson. Myndin segir frá Adda, unglingsstrák í Reykjavík sem alinn er upp af móður með skyggnigáfu, sem dag einn ákveður að taka eineltisfórnarlamb undir sinn verndarvæng og inn í vinahóp slagsmálahunda.[1] Berdreymi hlaut Europa Cinemas Label verðlaunin sem besta evrópska kvikmyndin í Panorama-flokki á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín.[2]

  • Birgir Dagur Bjarkason sem Addi
  • Áskell Einar Pálmason sem Balli
  • Viktor Benóný Benediktsson sem Konni
  • Snorri Rafn Frímannsson sem Siggi
  • Ólafur Darri Ólafsson sem Svenni
  • Blær Hinriksson sem Símon
  • Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir sem Hulda
  • Aðalbjörg Emma Hafsteinsdóttir sem Fríða
  • Aníta Briem sem Guðrún
  • Sunna Líf Arnarsdóttir sem Helga

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.kvikmyndavefurinn.is/films/nr/2098
  2. https://www.kvikmyndamidstod.is/frettir/berdreymi-eftir-gudmund-arnar-gudmundsson-hlytur-europa-cinemas-label-verdlaunin