Baldvin Z
Útlit
Baldvin Zophoníasson | |
---|---|
Fæddur | 18. mars 1978 Akureyri |
Störf | Leikstjóri, handritshöfundur, framleiðandi |
Baldvin Zophoníasson (f. 18. mars 1978), eða Baldvin Z, er íslenskur kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi. Hann er fæddur árið 1978 á Akureyri. Hann er þekktastur fyrir myndir sínar Órói, Vonarstræti, Lof mér að falla og sjónvarpsþættina Réttur og Ófærð.
Verk eftir Baldvin
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Titill | Skýringar |
---|---|---|
2009 | Hótel jörð | Stuttmynd |
2010 | Órói | |
2014 | Vonarstræti | |
2017 | Reynir Sterki | Heimildarmynd |
Island songs | Heimildarmynd | |
2018 | Lof mér að falla |
Ár | Titill | Skýringar |
---|---|---|
2015 | Réttur | 9 þættir |
2016 | Ófærð | 3 þættir |